Sumaropnun heilsugæslustöðva
Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira >
Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira >
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 5. maí var samþykkt að ráða Þorstein Jóhannesson yfirlækni sem framkvæmdastjóra lækninga. Þorsteinn er fæddur á Ísafirði 1951 og lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Meira >
Þorsteinn Jóhannesson framkvæmdastjóri lækninga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra "Heilbrigðisstjórntæki" þegar sá síðarnefndi heimsótti stofnunina í morgun. Reyndar var um hnífsskaft og tvö blöð að ræða. Sagði Þorsteinn að Meira >
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra fundaði í morgun með stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og sveitarstjórnendum á svæðinu. Að því loknu hélt hann fund með starfsfólki stofnunarinnar í matsal hennar við Torfnes á Ísafirði. Meira >
Börn úr Tónlistarskólanum á Ísafirði heimsóttu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði nú fyrir stundu. Barnakórinn söng nokkur lög og svo léku píanónemendur tvíhent í lokin. Þetta er ekki fyrsta heimsókn tónlistarnema Meira >
Ríkiskaup hafa nú til sölu fasteignina Aðalstræti 37 á Þingeyri. Húsið var áður nýtt sem læknisbústaður en hefur undanfarin ár verið leigt út.Um er að ræða íbúðarhúsnæði á 2 hæðum Meira >
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni. Skipulagsbreytingarnar byggjast á vinnu sem farið hefur fram á vegum heilbrigðisráðuneytisins undanfarna mánuði, eða Meira >
Nú er hafin bólusetning á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til að Meira >
Heilbrigðisráðherra opnaði í hádeginu upplýsingavefinn umhuga.is sem er upplýsingavefur sem miðar að því draga saman upplýsingar er varða geðheilsu barna og ungmenna. Á umhuga.is geta menn nálgast á einum stað Meira >
Starfsmenn Dótakassans á Ísafirði heyrðu af því að leikföng Heilbrigðisstofnunarinnar væru orðin úr sér gengin og ákváðu að gera bragarbót þar á. Úr varð að Dótakassinn gaf bráðadeild HSÍ myndarlegan Meira >