GJÖF TIL ÖLDRUNARDEILDAR
Lionsklúbbur Ísafjarðar er 50 ára um þessar mundir. Í tilefni af þeim merku tímamótum færði klúbburinn Öldrunardeildinni að gjöf 40" LCD flatskjársjónvarp og heimabíókerfi.Bjarndís Friðriksdóttir, forseti klúbbsins, afhenti tækin ásamt Meira >