Ritstj.

About Ritstj.

This author has not yet filled in any details.
So far Ritstj. has created 364 blog entries.

Góðar gjafir til Endurhæfingardeildar

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ hefur fengið tækjabúnað að gjöf frá ýmsum aðilum.Minningarsjóður FSÍ um Úlf Gunnarsson yfirlækni gaf stuttbylgjutæki sem er öflugt tæki til meðhöndlunar á meðal annars gigt og stoðkerfisvandamálum. Tækið Meira >

2005-04-12T00:00:00+00:0012. apríl, 2005|Af eldri vef|

Könnun Landlæknisembættisins

Eitt af hlutverkum Landlæknis er að hafa eftirlit með starfi og starfsaðstöðu heilbrigðisstétta.Dagana 21. - 25. febrúar n.k. munu liggja frammi spurningalistar á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík á vegum Landlæknis.Könnunin mun Meira >

2005-02-15T00:00:00+00:0015. febrúar, 2005|Af eldri vef|

Allt á floti alls staðar!

Um kl. 19:30 í gærkvöldi fór að flæða inn í kjallara Endurhæfingardeildar Heilbrigðisstofnunarinnar. Var ekki við neitt ráðið og urðu öll herbergi deildarinnar umflotin innan skammrar stundar. Stuttu síðar fór að vella Meira >

2005-01-25T00:00:00+00:0025. janúar, 2005|Af eldri vef|

Augnlæknir á Ísafirði

Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 24. - 26. janúar.Tímapantanir í síma 450 4500, á milli kl.8,00 - 16,00 alla virka daga.Höf.:ÞÓ

2005-01-14T00:00:00+00:0014. janúar, 2005|Af eldri vef|

Litið um öxl að loknu áhlaupi.

Mjög villandi umræður hafa verið um starfsemi Fjórðungssjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Ísafirði að undanförnu. Ýmsir aðilar hafa farið hamförum í málflutningi sínum en þeir eiga það flestir sameiginlegt að hafa Meira >

2005-01-06T00:00:00+00:006. janúar, 2005|Af eldri vef|

Gæðaráð

Á fundi sínum þ. 9. desember s.l. skipaði Framkvæmdastjórn HSÍ í 5 manna Gæðaráð fyrir stofnunina.Í skipuriti stofnunarinnar er gert ráð fyrir að við stofnunina starfi Gæðaráð.  Á fundi Framkvæmdastjórnar Meira >

2004-12-10T00:00:00+00:0010. desember, 2004|Af eldri vef|

Þjónusta sálfræðings

Fyrir ári síðan gerði stofnunin samning við Martein Steinar Jónsson sálfræðing um komur á Heilsugæslustöðina á Ísafirði. Nú hefur verið gengið frá samningi um áframhaldandi þjónustu Marteins við stofnunina.  Hann mun vera Meira >

2004-11-22T00:00:00+00:0022. nóvember, 2004|Af eldri vef|