Góðar gjafir til Endurhæfingardeildar
Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ hefur fengið tækjabúnað að gjöf frá ýmsum aðilum.Minningarsjóður FSÍ um Úlf Gunnarsson yfirlækni gaf stuttbylgjutæki sem er öflugt tæki til meðhöndlunar á meðal annars gigt og stoðkerfisvandamálum. Tækið Meira >