70 Patreksfirðingar í sóttkví
Stór hópur Patreksfirðinga sem verið hefur á ferðalagi á skilgreindu hættusvæði er nú kominn eða á leiðinni heim. Um 20 manns komu 15. mars og um 50 koma 17. mars. Meira >
Stór hópur Patreksfirðinga sem verið hefur á ferðalagi á skilgreindu hættusvæði er nú kominn eða á leiðinni heim. Um 20 manns komu 15. mars og um 50 koma 17. mars. Meira >
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur verið gripið til margvíslegra aðgerða til að bæði hindra dreifingu Covid-veirunnar og undirbúa viðbragð okkar við fyrsta smiti. Enn sem komið er hefur enginn í umdæminu Meira >
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða minnir á að það er hægt að senda inn fyrirspurnir til fagfólks á heilsugæslu og bóka læknisviðtal á heilsugæslu í gegnum Heilsuveru. Vefslóðin er https://www.heilsuvera.is/ Með því að skrá sig Meira >
Ákveðið hefur verið að setja á heimsóknarbann á allar deildir stofnunarinnar. Sú ákvörðnun er tekin af stjórn sóttvarna hjá stofnuninni, meðal annars í ljósi þess að komin eru fram 3. Meira >
Í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur enn ekki greinst smit COVID19 veirunnar. Á norðursvæði er einn í einangrun og einn í sóttkví sem stendur. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að Meira >
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ekki verið sett upp heimsóknarbann enn sem komið er. Sú ákvörðun er þó endurskoðuð daglega út frá stöðu smita í umdæmi stofnunarinnar. Þeir sem koma í Meira >
Vegna þróunar undanfarna daga á COVID-19 sjúkdómnum er það sameiginlegt mat umdæmislæknis sóttvarna og framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að fresta verði árshátíð, sem halda átti 14. mars í Bolungarvík. Hádegisverðurinn sem Meira >
Umdæmislæknir sóttvarna í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða hefur sett einn einstakling í heimaeinangrun og þrjá í heimasóttkví á Patreksfirði vegna gruns um COVID-19. Öll voru þau að ferðast erlendis saman í hóp. Meira >
Í samræmi við nýjustu ráðleggingar og tilmæli sóttvarnarlæknis hefur verið ákveðið að aflétta sóttkví fimm einstaklinga sem hafa verið í sóttkví á Ísafirði. Enn er einn einstaklingur í sóttkví á Meira >
Viðbót 28. febrúar: Einangrun hefur verið felld niður þar sem sýni sýndi að ekki var um Covid-19 veiru að ræða. Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna Meira >